
Kirsuberjablóm

Stuðningur við framleiðendur
HÚÐVÖRUR MEÐ VIRÐINGU FYRIR FÓLKI
Kirsuberjatréð er partur af landslagi Provence. Það er útbreytt yfir Apt svæðið, í Luberon og breytir litum sínum eftir árstíðunum. Þessi dásamlegu tré hafa lengi verið innblástur listamanna: snjóhvít á vorin, fagurrauð á sumrin og fallega græn á haustin.

