RÓSIN
REKJANLEIKI
Ilmhönnuðir okkar nota Rose Centifolia rósavatn (e.absolute) frá Grasse, Rose Damascena rósaseyði (e.concrete) frá Marokkó og Rose Damascena ilmkjarnaolíu frá Tyrklandi og Búlgaríu.
VISSIR ÞÚ?
Rósa ilmkjarnaolían er einn viðkvæmasti og mest hverfandi ilmur plönturíkisins. Rósavatnið (e.absolute) inniheldur kjarna ilmsins, en það er síað úr rósaseyðinu (e.concrete) með alkohóli.
EAU DE TOILETTE, ROSE BLÓMAILMUR
Ilmur sem býr yfir fínlegum ferskleika nýtíndra rósa og laufléttri mýkt rósablaðanna.