RÓSIN

Drottning blómanna

Í fornöld voru konur við Miðjarðarhafið vanar að geyma rósablöð í olíum sem þær báru á andlitið til að gefa húðinni ilm og kvenlega útgeislun. Síðan þá hefur rósailmurinn orðið tákn fegurðar og ástar – og virðist vera endalaus uppspretta sköpunar fyrir ilmvatnshönnuði.

REKJANLEIKI

Ilmhönnuðir okkar nota Rose Centifolia rósavatn (e.absolute) frá Grasse, Rose Damascena rósaseyði (e.concrete) frá Marokkó og Rose Damascena ilmkjarnaolíu frá Tyrklandi og Búlgaríu.

VISSIR ÞÚ?

Rósa ilmkjarnaolían er einn viðkvæmasti og mest hverfandi ilmur plönturíkisins. Rósavatnið (e.absolute) inniheldur kjarna ilmsins, en það er síað úr rósaseyðinu (e.concrete) með alkohóli.

EAU DE TOILETTE, ROSE BLÓMAILMUR

Ilmur sem býr yfir fínlegum ferskleika nýtíndra rósa og laufléttri mýkt rósablaðanna.

ROSE LÍNAN

UPPGÖTVAÐU