Bóndarósin

Hreinleiki þolinmæðinnar

Bóndarósin afhjúpar fegurð sína ekki fyrir hverjum sem er, aðeins þeir sem eru þolinmóðir og staðfastir fá að upplifa þessa gullfallegu sjón. Frá því að fræjunum er plantað geta liðið fimm til sjö ár þar til fyrsta rósin blómstrar... en þegar hún er komin á skrið er ekki aftur snúið.

Pivoine Flora Hand Cream

Venjulegt verð 2.950 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 2.950 ISK
Skoða vöru
Pivoine Flora Hand Cream

REKJANLEIKI

L’OCCITANE vinnur með Jean-Luc Rivière, manni sem hefur ástríðu fyrir bóndarósum og kemur frá fjölskyldu sem hefur helgað sig bóndarósaræktun í 160 ár á Drôme svæðinu í Frakklandi.

VISSIR ÞÚ?

Bóndarósin afhjúpar fegurð sína ekki fyrir hverjum sem er... Frá því að fræjunum er plantað getur tekið fimm til sjö ár að sjá fyrstu rósina blómstra.

EAU DE TOILETTE, GRÆNN BLÓMAILMUR

Ríkulegur blómailmur blómstrandi bóndarósarinnar með grænum ferskum tónum vormorgunsins. Þessi Eau de Toilette ilmur býr yfir fínlegum og djúpum ilmtónum bóndarósarinnar og grænum ferskleika.

Peony líkamsvörulínan