
Bóndarósin


REKJANLEIKI
L’OCCITANE vinnur með Jean-Luc Rivière, manni sem hefur ástríðu fyrir bóndarósum og kemur frá fjölskyldu sem hefur helgað sig bóndarósaræktun í 160 ár á Drôme svæðinu í Frakklandi.

VISSIR ÞÚ?
Bóndarósin afhjúpar fegurð sína ekki fyrir hverjum sem er... Frá því að fræjunum er plantað getur tekið fimm til sjö ár að sjá fyrstu rósina blómstra.

EAU DE TOILETTE, GRÆNN BLÓMAILMUR
Ríkulegur blómailmur blómstrandi bóndarósarinnar með grænum ferskum tónum vormorgunsins. Þessi Eau de Toilette ilmur býr yfir fínlegum og djúpum ilmtónum bóndarósarinnar og grænum ferskleika.

Peony andlitsvörulínan
UPPGÖTVAÐU