Fínlegur, djarfur en um leið léttur ilmur bóndarósarinnar og fínleg og viðkvæm rósablöðin gera hana að stórkostlegu tákni fegurðarinnar. Pivoine Flora línan býr yfir fínlegri áru bóndarósarinnar þegar hún er í mestum blóma og rósablöðin afhjúpa dásamlegan blómailminn í bland við græna ferska tóna.
0 vörur