Hárvörur
Hárvörulína L'Occitane sameinar náttúruleg innihaldsefni, sýnilegan árangur og einstaka upplifun. Allt frá hinni sívinsælu línu með fimm ilmkjarnaolíum til sérhæfðra meðferða, eru allar vörur þróaðar til að næra og styrkja hárið ásamt því að stuðla að heilbrigðum hársverði. Hvort sem þú vilt laga skemmt hár, auka glans eða temja úfið hár, þá finnur þú lausn sem hentar þinni hárgerð. Ilmandi olíur gera hárþvottinn að lúxusupplifun þar sem hárið verður heilbrigt, glansandi og fyllt lífi – með dásamlegum ilm sem endist.
Hársvarðarþrennan - ný serum fyrir fallegt og heilbrigt hár

Anti-Hair Loss Serum


NÝTT
Night Soothing Defense Serum


NÝTT
Immortelle Pro-Youth Serum

Öflug hársvarðarútína fyrir heilbrigðara hár
Vöruflokkar

Bjútí-tips
Lykillinn að fallegu og heilbrigðu hári liggur í hársverðinum. Húðumhirða og hárumhirða eru nefnilega ekki svo ólík, því eftir allt saman að þá er hársvörðurinn partur af húðinni. Til að hárið vaxi eðlilega og líti vel út þarf að passa upp á náttúrulegt jafnvægi hársvarðarins. Hér getur þú fengið nokkur fegurðarráð til að stuðla að heilbrigðu hári!