FARÐI
Nýja farðalínan okkar fær innblástur sinn frá mörkuðum Provence og grípandi ávaxtakenndum ilminum sem sleppur frá sölubásunum og fyllir loftið, svo það kitlar í nefið. Það kallar fram myndir af rólegum letihelgum og körfum fylltum af ávöxtum sem gera má úr ljúffenga veislu. Hindber í morgunmat, mandarínur í safaríkt millimál, fíkjur í safaríka stökka köku...

GEFÐU VÖRUNUM LJÓMA FRÁ PROVENCE
Varalitirnir okkar vekja strax hrifningu með girnilegu vítamínfylltum kjörnum sem gefa vörunum samstundis raka og lit. Við blönduðum saman safaríkum plómum, kirsuberjum og sumarberjum við nærandi eiginleika og dásamlega liti! Útkoman er ómótstæðilegar varir sem þú gætir næstum því borðað!
Allar vörurnar eru:
100% SÍLÍKONLAUSAR
100% LAUSAR VIÐ INNIHALDSEFNI AF DÝRAUPPRUNA
GEFA ALLT AÐ 8 STUNDA RAKA
