Varaolíur

Sía

    Ef þú vilt fallegan mildan lit fyrir varirnar, eða bara ferskan gljáa þarftu ekki að leita lengra! Girnilegu varaolíurnar okkar innihalda blöndu af ávöxtum og jurtaolíum (úr pómeló ávöxtum, granateplum og gulrótum) frá Provence og Miðjarðarhafinu auk E-vítamíns sem gefa vörunum raka, fyllingu og fallegan lit. Olíukennd áferðin rennur auðveldlega eftir vörunum, gefur þeim raka og næringu um leið og ferskur ilmurinn minnir á sólkyssta ávexti, stútfulla af vítamínum!


    0 vörur

    0 vörur