
Endurnærð, úthvíld & ljómandi húð á 1 nóttu.*
Uppgötvaðu Immortelle Reset línuna okkar sem inniheldur Reset Overnight Serum, Reset Overnight Eye Serum og Reset Triphase Essence.
Bættu þeim við kvöldrútínuna þína til að styrkja húðina yfir nótt, svo þú getir vaknað með unglegri og endurnærðri húð.
*Virkni- og neytendapróf á 28 til 32 konum.

Immortelle Overnight Reset Oil-in-Serum (Stórt)

Niðurstöður

+40% aukin ljómi á 28 dögum
Nýja formúlan eykur ljóma húðarinnar og gefur henni ferskara útlit. Það er klínískt sannað að formúlan hefur tafarlaus og langtímaáhrif á birtustig húðarinnar.

STYRKT varnarlag húðarinnar á 6 klukkustundum
Andoxunarefni gegna lykilhlutverki við að vernda húðfrumur gegn sindurefnum með því að fjarlægja eða brjóta niður þessar sameindir.

-12% Þreytu ummerki
Nýja formúlan hefur þreytueyðandi áhrif á húðina og gefur henni úthvílt útlit jafnvel þótt þú lifir stressandi og erilsömum lífsstíl.
IMMORTELLE BLÓMIÐ, FYRIR UNGLEGA OG LJÓMANDI HÚÐ
Immortelle ber mjög viðeigandi nafn en það er eitt sem blómið býr yfir fram yfir önnur: virk innihaldsefni sem gefa einstaka vörn gegn ummerkjum tímans og umhverfisáreiti.
Immortelle er plantan sem heldur áfram að gefa. Blómið kemur L‘OCCITANE sífellt á óvart, sem kallar á hefðbundnar aðferðir og forna kunnáttu til að vinna úr því ilmkjarnaolíu. Teyminu okkar tókst að grípa hverfular sameindirnar til að nýta eiginleika immortelle fyrir húðina. Í nútímanum hefur mengun talsverð áhrif á húðina okkar. Samkvæmt yfirgripsmikilli rannsókn á mengun, er immortelle ilmkjarnaolían okkar tvöfalt ríkari af andoxunarefnum en e-vítamín.*
*Prófanir í tilraunaglösum á efnasambandi skvalen í eintengi við súrefni.
