
Cedrat ávöxtur

Stuðningur við framleiðendur
HÚÐVÖRUR MEÐ VIRÐINGU FYRIR FÓLKI
Þungavigtin í sítrusfjölskyldunni, Cédrat ávöxturinn getur orðið allt að þrjú kg að þyngd þegar hann fær að vaxa ósnertur í sínu náttúrulega umhverfi. Ávextina tínir L'OCCITANE við sólarupprás af sítrónuökrunum á eyju fegurðarinnar, Korsíku. Hágæða ilmkjarnaolían úr þessum lífrænu ávöxtum gefur L‘OCCITANE kleift að gefa ilminum þessa heillandi ilmtóna.


Cedrat línan
UPPGÖTVAÐU