Cedrat ávöxtur

ÓVÆNTUR ILMUR

Þessi óvænti ilmur býr yfir krydduðum og sítruskenndum tónum í bland, sem fær þig til að líta tvisvar við! Þar sem Cédrat ávöxturinn býr yfir margbrotnum og glæsilegum ilm, valdi L‘OCCITANE hann sem innihaldsefni í nýja línu fyrir karlmenn sem vilja gjarnan koma á óvart.

Stuðningur við framleiðendur

HÚÐVÖRUR MEÐ VIRÐINGU FYRIR FÓLKI

Cedrat línan

UPPGÖTVAÐU

cap cedrat línan

UPPGÖTVAÐU