Cedrat ávöxtur

ÓVÆNTUR ILMUR

Þessi óvænti ilmur býr yfir krydduðum og sítruskenndum tónum í bland, sem fær þig til að líta tvisvar við! Þar sem Cédrat ávöxturinn býr yfir margbrotnum og glæsilegum ilm, valdi L‘OCCITANE hann sem innihaldsefni í nýja línu fyrir karlmenn sem vilja gjarnan koma á óvart.

Eau De Cédrat Eau De Toilette

Venjulegt verð 9.750 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 9.750 ISK
Skoða vöru
Eau De Cédrat Eau De Toilette

Stuðningur við framleiðendur

HÚÐVÖRUR MEÐ VIRÐINGU FYRIR FÓLKI

Þungavigtin í sítrusfjölskyldunni, Cédrat ávöxturinn getur orðið allt að þrjú kg að þyngd þegar hann fær að vaxa ósnertur í sínu náttúrulega umhverfi. Ávextina tínir L'OCCITANE við sólarupprás af sítrónuökrunum á eyju fegurðarinnar, Korsíku. Hágæða ilmkjarnaolían úr þessum lífrænu ávöxtum gefur L‘OCCITANE kleift að gefa ilminum þessa heillandi ilmtóna.

Skoða

Cedrat línan

Cap Cedrat línan