
FULLKOMIN 4 SKREFA HÚÐRÚTÍNA FYRIR LJÓMANDI OG YNGRI HÚÐ

VIÐHALTU HEILBRIGÐU STEINEFNAJAFNVÆGI
Jafnvel þótt húðin komist ekki í snertingu við snyrtivörur eða óhreinindi úr umhverfinu hafa allar húðgerðir gott af hreinsun kvölds og morgna.
• Fjarlægir óhreinindi, fitu og önnur óæskileg efni af húðinni.
• Undirbýr húðina fyrir næstu skref húðumhirðunnar.
• Hjálpar húðinni að öðlast heilbrigðan ljóma.
Ef þú vilt enn dýpri hreinsun er gott að prófa tvöfalda hreinsun. Þessi aðferð byggir á tveimur mismunandi hreinsivörum sem fjarlægja bæði olíukennd og vatnsleysanleg óhreinindi.

SKREF 1
Byrjaðu með olíu eða hreinsibalmi, eins og Immortelle Divine Cleansing Balm, til að fjarlægja olíukennd óhreinindi eins og húðfitu og farða.
SKREF 2
Notaðu síðan vatnsleysanlegan hreinsi, eins og Immortelle Divine Foaming Cleansing Cream, til að fjarlægja vatnsleysanleg óhreinindi eins og svita og ryk.

SKREF 2 – TAKTU Á SÝNILEGUM UMMERKJUM ÖLDRUNAR
Serum inniheldur háan styrk innihaldsefna fyrir markvissa virkni.
• Berðu beint á hreina húð á eftir andlitvatni.
• Inniheldur háan styrk innihaldsefna.
• Einnig kallað essens eða þykkni.

SKREF 3 - HUGSAÐU UM AUGNSVÆÐIÐ
Fyrstu öldrunarmerkin koma fram í kringum augun því húðin þar er mun þynnri og viðkvæmari en annars staðar, en á móti kemur að hún dregur auðveldlega í sig virk efni.
•Húðin í kringum augun er þynnri og sýnir öldrunarmerki fyrr og hraðar.
• Vörur fyrir augnsvæðið þurfa að vera léttar og mildar.
• Augnkrem innihalda sérvalin virk efni sem taka á vandamálum eins og dökkum baugum og þrota.
• Augnkrem henta vel fyrir þurrari húð í kringum augun á meðan augngel hentar betur fyrir eðlilega húð.

SKREF 4 - RAKAMETTAÐU OG NÆRÐU HÚÐINA ÞÍNA
Húðin þín er viðkvæm og ætti ekki að þurfa að takast á við heiminn á eigin spýtur. Endaðu ítarlega húðrútínu sem vinnur gegn öldrun með því að gefa raka og næringu, sem hjálpar til við að viðhalda rakavörn húðarinnar.
• Veittu raka og þægindi með því að hjálpa til við að viðhalda rakafitufilmu húðarinnar
• Tilvalið er að skipta á milli þykkari og léttari áferðar eftir árstíðum: þykkari áferð fyrir kaldan veturinn og léttari áferð á sumrin
Greinar sem við mælum með

UMÖNNUN FYRIR VIÐKVÆM UNDIRAUGU
Þreytt og þrútin augu sýna streitu þína, þreytu og aldur. Uppgötvaðu ráðin okkar til að sjá um viðkvæma húð undir augum og losna við bólgu.

FEGURÐARRÚTÍNA FYRIR RIGNINGADAGA
Ekki láta rigningardaga draga þig niður! Við höfum vopnabúr af ráðum og brellum til að viðhalda fegurð þinni þrátt fyrir rigninguna.

LEIBEININGAR FYRIR AFSLAPPANDI DAG HEIMA
Tími til að slaka á! Leggðu leið þína að vellíðan, uppgötvaðu ráðin okkar til að búa til skynrænan, afslappandi dag heima.
