 
        Cedrat ávöxtur
 
            Eau De Cédrat Eau De Toilette
 
                Stuðningur við framleiðendur
 
      HÚÐVÖRUR MEÐ VIRÐINGU FYRIR FÓLKI
Þungavigtin í sítrusfjölskyldunni, Cédrat ávöxturinn getur orðið allt að þrjú kg að þyngd þegar hann fær að vaxa ósnertur í sínu náttúrulega umhverfi. Ávextina tínir L'OCCITANE við sólarupprás af sítrónuökrunum á eyju fegurðarinnar, Korsíku. Hágæða ilmkjarnaolían úr þessum lífrænu ávöxtum gefur L‘OCCITANE kleift að gefa ilminum þessa heillandi ilmtóna.
 
        Cedrat línan
 
         
       
       
       
     
     
       
     
     
     
     
    