Vörulína: Terre de Lumière

Sía

    Terre de Lumière ilmvatns- og líkamsvörulínan er innblásin er af gullnu stundinni, einstöku augnabliki rétt áður en sólin sest þegar birtan umvefur himininn. Ferskir kryddaðir topptónar þessa magnaða ilms opna óvænt fyrir fínlegan og sætan ilm af lavender, hunangi og möndlum frá Suður-Frakklandi.


    6 vörur

    6 vörur