Eiginleikar
- Hreinsar húðina
- Gefur höndunum góðan ilm
Notkun
Nuddaðu á blauta húð og skolaðu síðan.
Þessi líkamssápa inniheldur ilmkjarnaolíu úr bæði hvítum og bláum lavender og hreinsar húðina á mildan hátt á meðan hún umvefur hana hreinum blómailm sem minnir á nýþveginn þvott í Provence.
Aðalinnihaldsefni
Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - STEARIC ACID - PALMITIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE - SODIUM CHLORIDE - CITRIC ACID - LINALOOL - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - GERANIOL