
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Gefur fyllingu
- Styrkjandi
- Rakagefandi
Notkun
Berðu vöruna í rakt hár, láttu hana vera í 3 mínútur og skolaðu síðan vandlega úr.
Formulated without silicones, this conditioner works to detangle, strengthen and thicken fine and fragile hair. Enriched with Provitamin B5, it helps to coat and thicken the hair fiber, so that hair feels more voluminuous and resistant. It leaves hair softer, more supple, and easy to detangle, without weighing it down. The combination of a blend of essential oils and specific ingredients provides an aromatic experience and enhanced effectiveness: ● 5 essential oils ● Vegetal Keratin ● Provitamin B5
Þessi sílikonfría hárnæring vinnur á flækjum, styrkir hárið og gefur því aukna fyllingu – sérlega hentug fyrir fíngert og brothætt hár. Hún er rík af provítamíni B5 sem hjúpar hárstráin og þykkir þau, þannig að hárið verður fyllra, sterkara og með meiri mótstöðu. Hárið verður silkimjúkt, sveigjanlegt og auðvelt að greiða – án þess að verða slitið eða þungt. Ilmandi blanda af virkum innihaldsefnum eykur bæði áhrif og upplifun:
● Fimm ilmkjarnaolíur
● Jurtakennt keratín
● Provítamín B5
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
RÓSMARÍN ILMKJARNAOLÍA
Þekkt fyrir að örva húðina ásamt því að hreinsa og fríska. -
ARGINÍN
Gefur húðinni náttúrulegar amínósýrur og raka. -
B5 VÍTAMÍN
Nærir, styrkir og róar húðina. Í hárumhirðu hefur það marga kosti, það gefur gljáa og raka og lagfærir slitið hár.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - CETYL ALCOHOL - ISOAMYL LAURATE - PARFUM/FRAGRANCE - GLYCERYL STEARATE - STEARAMIDOPROPYL DIMETHYLAMINE - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF OIL - CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL - JUNIPERUS VIRGINIANA OIL - CANANGA ODORATA FLOWER OIL - JUNIPERUS COMMUNIS FRUIT OIL - HYDROLYZED RICE PROTEIN - DISTEAROYLETHYL DIMONIUM CHLORIDE - LACTIC ACID - PANTHENOL - CETEARYL ALCOHOL - HYDROXYPROPYL GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE - ARGININE - HYDROXYACETOPHENONE - HYDROXYETHYLCELLULOSE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - TOCOPHEROL - TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE - SODIUM BENZOATE - LIMONENE - LINALOOL - CITRONELLOL - CITRAL
Þessi vara hentar vel með
Skoðaðu fleiri vörur sem gætur hentað þér