Eiginleikar
- Gefur húðinni ilm
- Húðin helst ilmandi allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta og háls. Varúð: Geymist fjarri hita eða eldi.
«Les Classiques de L’OCCITANE» línan færir þér arfleið L'Occitane ilmanna í gegnum árin með endurútgáfu á nokkrum af vinsælustu vilmum síðustu ára. "Terre de Lumière", er sælkera ilmur. Topptónar af bergamot, hjartatónar með hunangi og lavender, og grunntónar með tonkabaunum og moskus.
Bergamot
Hunang, Lavender
Moskus, Tonka baunir
Aðalinnihaldsefni

Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
ALCOHOL DENAT. - PARFUM/FRAGRANCE - AQUA/WATER - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - LIMONENE - HYDROXYCITRONELLAL - LINALOOL - COUMARIN - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - GERANIOL - CITRAL