Eiginleikar
- Dregur úr dökkum blettum
- Gefur náttúrulegan ljóma
Notkun
Berðu á dökku blettina á kvöldin eftir að þú setur krem og/eða serum. Forðist augnsvæði.
Bjartara yfirbragð · Dökkir blettir · Ójöfnur í húð
Virk vara sem vinnur á dökkum blettum í andliti yfir nóttina, vinnur jafnvel á erfiðum blettum eins og t.d bletti sem koma þegar húðin eldist og blettir sem myndast í sól. Varan dregur sýnilega úr þeim og húðin virðist jafnari eftir nóttina. Inniheldur náttúrulegt mjaðjurtarseyði frá Provence. Inniheldur einnig mórjurtarseyði sem eykur náttúrulegan ljóma húðarinnar. Náttúrulegt C-vítamín sem lýsir dökka bletti og jafnar áferð húðarinnar. Náttúrulegt Japanskt bláaldinseyði sem birtir húðina og vinnur með C-vítamíninu í að birta dökku blettina.
Aðalinnihaldsefni

Blómaseyði úr mjaðjurt
Veitir ljóma, lýsir upp húðina ásamt því að jafna áferð. Þetta blóm er þekkt fyrir laufin sem lýsast upp með tímanum.

C vítamín
Glúkósi gefur stöðuleika, það verndar húðina og stinnir hana ásamt því að gefa henni ljóma.

Hvítt mórberjarseyði
Gefur ljómandi áferð og hjálpar til við að stinna húðina.

Sverðliljuseyði
Þekkt fyrir að vinna á sýnilegum ummerkjum öldrunar. Það birtir og jafnar litatón húðarinnar.

Lakkrísrótarseyði
Hjálpar til við að hreinsa, jafna og róa húðina.
AQUA/WATER - BUTYLENE GLYCOL - GLYCERIN - PENTYLENE GLYCOL - ASCORBYL GLUCOSIDE - IRIS FLORENTINA ROOT EXTRACT - MORUS ALBA ROOT EXTRACT - CALLICARPA JAPONICA FRUIT EXTRACT - SPIRAEA ULMARIA FLOWER EXTRACT - DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE - CARBOMER - SODIUM HYDROXIDE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM CITRATE - CITRIC ACID