



SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Nærir húðina
- Sefar & mýkir húðina
- Hentar viðkvæmri húð
Notkun
Shea Ultra Light Body kremið er alhliða krem með einstaklega léttri og loftkenndri áferð. Þessi fínlega, rjómakennda formúla nærir, mýkir og róar viðkvæma húð. Yfir 95% náttúruleg innihaldsefni ásamt 5% Shea smjöri sem gefur húðinni mýkt og raka í allt að 24 klukkustundir. Kremið er hægt að nota fyrir alla fjölskylduna frá 3 ára aldri og er tilvalið fyrir þurra og viðkvæma húð.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina. -
GLÝCERÍN
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn. -
BETA-GLÚKAN
Náttúruleg sykurblanda sem gefur raka og róar húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - CETEARYL ALCOHOL - PROPANEDIOL - PENTYLENE GLYCOL - TAPIOCA STARCH - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - ACRYLATES/BEHENETH-25 METHACRYLATE COPOLYMER - GLYCERYL CAPRYLATE - ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER - HYDROGENATED CASTOR OIL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - SODIUM HYDROXIDE - BETA-GLUCAN - CAPRYLYL GLYCOL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE
Nærandi þægindi
Húðrútína sem nærir þurra húð