



Eiginleikar
- Nærir húðina
- Sefar & mýkir húðina
- Hentar viðkvæmri húð
Notkun
Nuddaðu þessu létta líkamskremi inn í húðina með hringlaga hreyfingum frá fótum og upp á við.Shea Ultra Light Body kremið er alhliða krem með einstaklega léttri og loftkenndri áferð. Þessi fínlega, rjómakennda formúla nærir, mýkir og róar viðkvæma húð. Yfir 95% náttúruleg innihaldsefni ásamt 5% Shea smjöri sem gefur húðinni mýkt og raka í allt að 24 klukkustundir. Kremið er...
Shea Ultra Light Body kremið er alhliða krem með einstaklega léttri og loftkenndri áferð. Þessi fínlega, rjómakennda formúla nærir, mýkir og róar viðkvæma húð. Yfir 95% náttúruleg innihaldsefni ásamt 5% Shea smjöri sem gefur húðinni mýkt og raka í allt að 24 klukkustundir. Kremið er hægt að nota fyrir alla fjölskylduna frá 3 ára aldri og er tilvalið fyrir þurra og viðkvæma húð.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.

Beta-Glúkan
Náttúruleg sykurblanda sem gefur raka og róar húðina.