Þetta nærandi fótakrem inniheldur hátt hlutfall af Shea smjöri, eða 25% sem djúpnærir og verndar húðina. Fótakremið inniheldur D-Panthenol og allantoin sem sefa fæturnar samstundis, veita þægindi og fegra fæturnar með því að draga úr grófleika þeirra og vernda þær gegn þurrki. Þykk ...
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

B5 vítamín
Nærir, styrkir og róar húðina. Í hárumhirðu hefur það marga kosti, það gefur gljáa og raka og lagfærir slitið hár.

Allantóin
Þekkt fyrir sefandi og mýkjandi eiginleika

E vítamín
Olía og nauðsynleg vítamín með andoxunarefnum sem vernda fyrir utanaðkomandi áreiti.