Eiginleikar
- Hreinsar húðina múklega
- Gefur húðinni mildan ilm
Notkun
Nuddaðu á blauta húðina og skolaðu svo af
Líkamssápan sem inniheldur plöntugrunn, hreinsar húðina á mjúklega og skilur eftir sig mildan, kvenlegan blómailm. Grænir ilmtónar og ávaxtatónar blandast við Rosa Centfolia blómavatnið frá Provence. Sápan inniheldur vottaða, sjálfbæra pálmaolíu.
Aðalinnihaldsefni
Blómavatn úr Rose Centifolia
Þekkt fyrir frískandi eiginleika. Það hjálpar til við að mýkja og róa húðina. Þessi rós er tákn fyrir fágun og kvenleika.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - STEARIC ACID - PALMITIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - ROSA CENTIFOLIA FLOWER WATER - SODIUM CHLORIDE - CITRIC ACID - TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE - SILICA - KAOLIN - SODIUM BENZOATE - CITRONELLOL - LINALOOL - LIMONENE - GERANIOL - CI 77491/IRON OXIDES - CI 77007/ULTRAMARINES - CI 77499/IRON OXIDES