Eiginleikar
- Nærir húðina
Notkun
Berðu á hreina og þurra húð og nuddaðu í hringlaga hreyfingum.
BJARTUR, NÚTÍMALEGUR ILMUR
L'OCCITANE tekur þig í ilmferðalag inn í heim sítrusávaxta. Frískandi tónar af Meyer-sítrónu fléttast saman við blómlegt hjarta rósavandar, fyrir einstaka ilmupplifun.
UMVEFJANDI LÍKAMSKREM
• Hjálpar til við að næra húðina og skilur hana eftir mjúka og vel nærða.
• Inniheldur Rosa Centifolia blómavatn frá Provence og nærandi Shea-smjör (5%).“
Aðalinnihaldsefni
Blómavatn úr Rose Centifolia
Þekkt fyrir frískandi eiginleika. Það hjálpar til við að mýkja og róa húðina. Þessi rós er tákn fyrir fágun og kvenleika.
Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
AQUA/WATER - OCTYLDODECYL MYRISTATE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - CETEARYL GLUCOSIDE - C9-12 ALKANE - CETEARYL ALCOHOL - SORBITAN OLIVATE - TAPIOCA STARCH - ROSA DAMASCENA FLOWER EXTRACT - ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT - ROSA DAMASCENA FLOWER OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - ROSA CENTIFOLIA FLOWER WATER - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CAPRYLYL GLYCOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - TOCOPHEROL - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - CITRIC ACID - CHLORPHENESIN - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - GERANIOL - LINALOOL - HYDROXYCITRONELLAL - CITRAL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - HEXYL CINNAMAL - LIMONENE