
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Nærir húðina
Notkun
Berðu á hreina og þurra húð og nuddaðu í hringlaga hreyfingum.
BJARTUR, NÚTÍMALEGUR ILMUR
L'OCCITANE tekur þig í ilmferðalag inn í heim sítrusávaxta. Frískandi tónar af Meyer-sítrónu fléttast saman við blómlegt hjarta rósavandar, fyrir einstaka ilmupplifun.
UMVEFJANDI LÍKAMSKREM
• Hjálpar til við að næra húðina og skilur hana eftir mjúka og vel nærða.
• Inniheldur Rosa Centifolia blómavatn frá Provence og nærandi Shea-smjör (5%).“
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
BLÓMAVATN ÚR ROSE CENTIFOLIA
Þekkt fyrir frískandi eiginleika. Það hjálpar til við að mýkja og róa húðina. Þessi rós er tákn fyrir fágun og kvenleika. -
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - OCTYLDODECYL MYRISTATE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - CETEARYL GLUCOSIDE - C9-12 ALKANE - CETEARYL ALCOHOL - SORBITAN OLIVATE - TAPIOCA STARCH - ROSA DAMASCENA FLOWER EXTRACT - ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT - ROSA DAMASCENA FLOWER OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - ROSA CENTIFOLIA FLOWER WATER - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CAPRYLYL GLYCOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - TOCOPHEROL - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - CITRIC ACID - CHLORPHENESIN - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - GERANIOL - LINALOOL - HYDROXYCITRONELLAL - CITRAL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - HEXYL CINNAMAL - LIMONENE