Eiginleikar
- Nærir húðina
- Mýkir húðina
- Gefur húðinni mildan blómailm
Notkun
Settu lítið magn af vörunni á hreinar hendur. Nuddaðu á húðina með hægum hringlaga hreyfingum frá ökkla og upp líkamann. Mundu að leggja áherslu á þau svæði sem þú vilt stinna eins og t.d. maga eða læri.Aðalinnihaldsefni
Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Blómavatn úr Rose Centifolia
Þekkt fyrir frískandi eiginleika. Það hjálpar til við að mýkja og róa húðina. Þessi rós er tákn fyrir fágun og kvenleika.
AQUA/WATER - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - GLYCERIN - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERYL STEARATE - CETEARYL ALCOHOL - ROSA CENTIFOLIA FLOWER WATER - PEG-100 STEARATE - CETYL ALCOHOL - CAPRYLYL GLYCOL - CETEARETH-33 - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CHLORPHENESIN - XANTHAN GUM - TOCOPHEROL - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - SODIUM BENZOATE - CITRIC ACID - PARFUM/FRAGRANCE - CITRONELLOL - LINALOOL - LIMONENE - GERANIOL - CITRAL