Eiginleikar
- Nærir og róar húðina
Notkun
Hrisstu vöruna og úðaðu litlu magni á líkamann og nuddaðu svo vel með hringlaga hreyfingum. Fasarnir skilja sig ekki samstundis, það hefur ekki áhrif á gæði vörunnar með nokkrum hætti.
Inniheldur ilmkjarnaolíur úr lavender og CBD (kannabídól) frá hempi. Þessi tveggja fasa líkamsmjólk inniheldur 98% af innihaldsefnum frá náttúrulegum uppruna.
Þessi líkamskjólk hefur tvöfalda virkni, hún nærir húðina og róar húðina. Njóttu augnabliksins með ilminum af þessari dásamlegu líkamsmjólk.
Aðalinnihaldsefni

Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.

Kannabídíól
Lavender CBD gefur þér slökun og vellíðan
AQUA/WATER - OCTYLDODECANOL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - GLYCERIN - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - CANNABIDIOL-DERIVED FROM EXTRACT OR TINCTURE OR RESIN OF CANNABIS/CANNABIDIOL - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - PPG-26-BUTETH-26 - LEVULINIC ACID - HYDROXYETHYLCELLULOSE - TOCOPHEROL - SODIUM LEVULINATE - SODIUM CHLORIDE - SODIUM HYDROXIDE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - LIMONENE - COUMARIN - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRAL