Eiginleikar
- Rakamettar húð
- Mýkir húðina
- Gefur húðinni ilm af lavender
Notkun
Notað daglega eftir sturtu eða bað
Líkamskremið býr yfir slakandi eiginleikum lavender og nærandi eiginleikum shea smjörs. Þykk og nærandi áferðin bráðnar inn í húðina sem verður mjúk, full af raka og ilmandi.
Aðalinnihaldsefni
Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
AQUA/WATER** - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE** - GLYCERIN** - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL** - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER** - CORN STARCH MODIFIED** - GLYCERYL STEARATE - CETEARYL ALCOHOL** - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL** - PEG-100 STEARATE - CETYL ALCOHOL** - CAPRYLYL GLYCOL - CETEARETH-33** - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60** - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - XANTHAN GUM** - CHLORPHENESIN - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE – LIMONENE** - GERANIOL** - LINALOOL - COUMARIN