Eiginleikar
- Bætir mýkt og stinnleika húðarinnar
- Dregur úr hálsfellingum
Notkun
Berðu á kvölds og morgna með því að strjúka kreminu upp á við frá hálsi að kjálkalínu. Kremið er sérstaklega hannað fyrir hálsinn. Notist ekki á andlit.
Þetta kremserum hefur verið sérstaklega þróað til að draga úr hrukkum og línum á hálsinum og hafa stinnandi áhrif á húðina.
Aðalinnihaldsefni
Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.
Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Míkró-hýalúrónsýra
Viðheldur raka og örvar framleiðslu hýalúrónsýru í húðinni. Þéttir, styrkir og gefur raka.
AQUA/WATER - GLYCERIN - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - TAPIOCA STARCH - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER/STEM EXTRACT - AVENA SATIVA (OAT) KERNEL EXTRACT - MYRTUS COMMUNIS OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HYALURONIC ACID - PALMITOYL TRIPEPTIDE-1 - PALMITOYL TETRAPEPTIDE-7 - BUTYLENE GLYCOL - CAPRYLYL GLYCOL - ARACHIDYL ALCOHOL - XANTHAN GUM - BEHENYL ALCOHOL - SODIUM GLUCONATE - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - ARACHIDYL GLUCOSIDE - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - SODIUM LACTATE - CARBOMER - TOCOPHEROL - PENTYLENE GLYCOL - MAGNESIUM ASPARTATE - ZINC GLUCONATE - SODIUM HYDROXIDE - POLYSORBATE 20 - COPPER GLUCONATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - CHLORPHENESIN - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - BENZYL SALICYLATE - LINALOOL - GERANIOL - CITRAL - COUMARIN