
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Hjálpar að næra og mýkja húðina
Notkun
Til daglegrar notkunar: Hitaðu ríkulegt magn af kremi milli handanna og nuddaðu varlega á lófana, handarbökin, neglur og naglabönd tvisvar á dag.
Premiers Rayons línan sameinar bóndarós og kamillu í blómailm með ávaxtakenndum og mjúkum tónum sem minna á fyrstu geisla vetrarmorguns.
Þessi handáburður er ríkur af nærandi sheasmjöri (5%) og hjálpar til við að næra húðina og gera hendurnar mýkri og þægilegri.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - OCTYLDODECYL MYRISTATE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - CETEARYL GLUCOSIDE - C9-12 ALKANE - CETEARYL ALCOHOL - SORBITAN OLIVATE - TAPIOCA STARCH - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - ETHYLHEXYLGLYCERIN - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - CAPRYLYL GLYCOL - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - TOCOPHEROL - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - CITRIC ACID - CHLORPHENESIN - PARFUM/FRAGRANCE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - BENZYL SALICYLATE - CITRONELLOL - GERANIOL - HEXYL CINNAMAL - HYDROXYCITRONELLAL - LIMONENE - LINALOOL
Premier Rayons húðrútínan þín
Láttu ilminn endast lengur með því að nota þessar vörur saman, lag eftir lag.