
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Gefur húðinni ilm
- Húðin helst ilmandi allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta: Bringu, háls og úlnliði.
Líflegur og bjartur ilmurinn af «Pamplemousse Rhubarbe» Eau de Toilette varð til við fund milli tveggja hráefna með hressandi eiginleika. Glæsilegur og tímalaus sítrusilmur sem hentar öllum kynjum. Ferskir tónar, kryddað hjarta og mjúkur viðargrunnur.
Rabbabara tónar, Greipaldin, Sítrónua, Kýprusviður
Múskat, Lavandin, Negull
Tonka baunir, Sedrusviður, Vetiver
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
GREIPALDINSEYÐI
Hjálpar til við að hreinsa húðina og minnka húðholur.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - CITRUS PARADISI (GRAPEFRUIT) PEEL OIL - CITRUS PARADISI (GRAPEFRUIT) FRUIT EXTRACT - RHEUM PALMATUM ROOT EXTRACT - GLYCERIN - CITRIC ACID - SODIUM BENZOATE - POTASSIUM SORBATE - COUMARIN - EUGENOL - CITRAL - ISOEUGENOL - CITRONELLOL - BENZYL ALCOHOL - LINALOOL - GERANIOL
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig af fínlegum og þokkafullum ilm.