Eiginleikar
- Gefur húðinni góðan raka
- Gefur góðan ilm
Notkun
Berðu gott magn á hreina og þurra líkamshúð
Noble Epine líkamskremið skilur húðina eftir dúnmjúka og umvefur hana afávaxtaríkum ferskleika, blóma- og möndlumýkt og moskuskeim. Líkamskremið inniheldur snæþyrnaseyði frá Suður-Frakklandi.
Fyrir fullkomna húðrútínu er best að nota Noble Epine Shower Gel í sturtunni og svo líkamskremið
Aðalinnihaldsefni
Seyði úr maíblómum
Léttur blómailmur, með örlitlum möndlukeim og ávaxtatónum.
AQUA/WATER - GLYCERIN - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - CETYL PALMITATE - CRATAEGUS MONOGYNA FLOWER EXTRACT - HYDROGENATED RAPESEED OIL - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - XANTHAN GUM - JOJOBA ESTERS - CAPRYLYL GLYCOL - SODIUM POLYACRYLATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - CETYL ALCOHOL - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - BENZYL SALICYLATE - HYDROXYCITRONELLAL