
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Hreinsar húðina
- Gefur fínlegan ilm
Notkun
Berðu á blauta húð, nuddaðu vel og skolaðu af.
Þetta sturtugel hreinsar húðina og skilur hana eftir með fínan kvenlegan ilm sem samanstendur af nerólí frá Miðjarðarhafinu og hvítum okídeum frá Madagaskar.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
ILMUR ÚR APPELSÍNUBLÓMI ENFLEURAGE
Appelsínublómið sem kemur frá ábyrgri birgðarkeðju er handtínt og síðan umbreytt með enfleurage aðferðinni sem er vel þekkt í Grasse, höfuðborg ilmvatnsgerðar. Þetta seyði gefur ávaxta- og sítrónukeim. -
ILMANDI VANILLUSEYÐI
Frá ábyrgri birgðarkeðju, þar sem vanillan kemur frá hvítri orkídeu. Þetta vanilluseyði kemur frá vistfræðilegu ferli þar sem afurðirnar gefa okkur viðarkenndan og kryddaðan keim. -
GLÝCERÍN
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - COCO-GLUCOSIDE - GLYCERIN - DECYL GLUCOSIDE - COCO-BETAINE - PARFUM/FRAGRANCE - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - CITRIC ACID - SODIUM CHLORIDE - SODIUM CITRATE - SODIUM BENZOATE - BENZYL SALICYLATE - HYDROXYCITRONELLAL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LIMONENE
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig af fínlegum ilm.