

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Mýkir hendurnar
- Nærir hendurnar
- Gefur höndum fallegan gljáa
- Umvefur hendurnar í dularfullum blómailmi.
Notkun
Berðu drjúgt magn á hendurnar hvernær sem er.
Dásamlegur handáburður úr Néroli & Orchidée línunni sem inniheldur shea smjör og verndar og nærir hendurnar. Hann umvefur hendurnar í tímalausum kvenlegum ilm sem sameinar mjúkan ilm appelsínublómanna við huggulegan tón orkídeunnar. Mjúkur ilmur appelsínublómanna er táknrænn fyrir franska héraðið Grasse en þar blómstra bæði orkídeurnar og appelsínublómin á haustin og gefa frá sér þennan milda og fínlega ilm.
STYÐJUM FRAMLEIÐENDUR: Appelsínublómin og ávextir hvítu orkedíunnar eru fengin með ábyrgum framleiðsluháttum.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina. -
GLÝCERÍN
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn. -
ILMUR ÚR APPELSÍNUBLÓMI ENFLEURAGE
Appelsínublómið sem kemur frá ábyrgri birgðarkeðju er handtínt og síðan umbreytt með enfleurage aðferðinni sem er vel þekkt í Grasse, höfuðborg ilmvatnsgerðar. Þetta seyði gefur ávaxta- og sítrónukeim. -
ILMANDI VANILLUSEYÐI
Frá ábyrgri birgðarkeðju, þar sem vanillan kemur frá hvítri orkídeu. Þetta vanilluseyði kemur frá vistfræðilegu ferli þar sem afurðirnar gefa okkur viðarkenndan og kryddaðan keim.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - SODIUM POLYACRYLATE - TAPIOCA STARCH - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CETYL ALCOHOL - JOJOBA ESTERS - CAPRYLYL GLYCOL - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - CITRONELLOL