Eiginleikar
- Mýkir hendurnar
- Nærir hendurnar
- Gefur höndum fallegan gljáa
- Umvefur hendurnar í dularfullum blómailmi.
Notkun
Berðu drjúgt magn á hendurnar hvernær sem er.Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.

Ilmur úr Appelsínublómi Enfleurage
Appelsínublómið sem kemur frá ábyrgri birgðarkeðju er handtínt og síðan umbreytt með enfleurage aðferðinni sem er vel þekkt í Grasse, höfuðborg ilmvatnsgerðar. Þetta seyði gefur ávaxta- og sítrónukeim.

Ilmandi vanilluseyði
Frá ábyrgri birgðarkeðju, þar sem vanillan kemur frá hvítri orkídeu. Þetta vanilluseyði kemur frá vistfræðilegu ferli þar sem afurðirnar gefa okkur viðarkenndan og kryddaðan keim.
AQUA/WATER - GLYCERIN - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - SODIUM POLYACRYLATE - TAPIOCA STARCH - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CETYL ALCOHOL - JOJOBA ESTERS - CAPRYLYL GLYCOL - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - CITRONELLOL
Mildur ilmur, smýgur inn í húðina, silkimjúkar hendur. Góður í veskið eða á náttborðið.