Vanillubelgir eru mjög dýrmæt innihaldsefni hjá ilmvatnsframleiðendum.
Ávöxtur orkídeunnar blómstrar frá Nóvember til Desember en með honum skapar L'Occitane einstakan ilm með fínlegum og fáguðum ilm af appelsínublómum. Þessi nýji ilmur er blanda af ferskum sítrus, hlýjum blómatónum og dularfullum vanillutónum. Inniheldur útdrátt úr appelsínublómum frá Grasse héraðinu og vistvænt vanilluseyði.*
*vistvæn framleiðsla á vanilluseyðinu, upprunavottað appelsínublóm og pappinn í umbúðunum er fenginn frá sjálfbærri skógrækt.
Mandarin, Bitter Orange, Lime
Fig, Neroli, Green Vanilla Orchid Accord
Vanilla
Aðalinnihaldsefni

Ilmandi vanilluseyði
Frá ábyrgri birgðarkeðju, þar sem vanillan kemur frá hvítri orkídeu. Þetta vanilluseyði kemur frá vistfræðilegu ferli þar sem afurðirnar gefa okkur viðarkenndan og kryddaðan keim.

Ilmur úr Appelsínublómi Enfleurage
Appelsínublómið sem kemur frá ábyrgri birgðarkeðju er handtínt og síðan umbreytt með enfleurage aðferðinni sem er vel þekkt í Grasse, höfuðborg ilmvatnsgerðar. Þetta seyði gefur ávaxta- og sítrónukeim.
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - BENZYL SALICYLATE - PARFUM/FRAGRANCE - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - TOCOPHEROL - CITRIC ACID - LIMONENE - HYDROXYCITRONELLAL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - CITRAL - LINALOOL - EUGENOL - ISOEUGENOL - BENZYL ALCOHOL - CI 14700/RED 4 - CI 42090/BLUE 1 - CI 19140/YELLOW 5.