
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Næturrútína sem róar hugann og endurnærir húð og hár yfir nótt. Immortelle Reset Oil-in-Serum gefur húðinni ljóma og mýkt, Aroma Scalp Night Serum nærir og styrkir hársvörðinn á meðan þú sefur og Relaxing Pillow Mist skapar friðsæla stemmningu fyrir slökun og góðan svefn. Fullkomin kvöldrútína til sjálfsdekurs.
Gjafakassinn inniheldur:
• 30 ml Immortelle Reset Oil-in-Serum
• 50 ml Scalp Night Serum
• 100 ml Relaxing Pillow Mist