Eiginleikar
- hreinsar húðina
- gefur húðinni mildan ilm
Notkun
Berðu á blauta húð og nuddaðu þangað til að freyðir. Skolaðu síðan af.
Sturtugel sem hreinsar húðina mjúklega með áferð sem minnir á hunang. Sturtugelið umvefur húðina af grænum ferskleika, blómamýkt og korn- og mjólkurkeim. Inniheldur Steinsmáraseyði frá Provence.
Fullkomnaðu sturtuferðina með Mélilot líkamskreminu eftirá.
Aðalinnihaldsefni

Seyði úr steinsmára
Mjög ilmandi, gul blóm með miklum ilm sem gefa frá sérsætan kúmarínkeim og eru aðal uppspretta blómasafans. Seyðið hefur hlýlegan austurlenskan tón með púðurkenndum tonkatónum.
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - COCAMIDOPROPYL HYDROXYSULTAINE - COCO-GLUCOSIDE - GLYCERIN - MELILOTUS OFFICINALIS EXTRACT - CITRIC ACID - SODIUM CHLORIDE - SODIUM SULFATE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - LINALOOL - COUMARIN - LIMONENE - CITRONELLOL - CI 19140/YELLOW 5 - CI 14700/RED 4 - CI 17200/RED 33 - CI 42090/BLUE 1