
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Nauðsynjaeign með L'Occitane Eau de Toilette. Kremið býr yfir krydduðum ilm Provence, nærandi Shea smjöri og birkisafa sem sefa húðina og fylla hana af raka eftir rakstur. Hentar fyrir allar húðgerðir.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina. -
GLÝCERÍN
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn. -
BIRKISAFI
Ríkt af sykri, amínósýrum og steinefnum sem veitir raka og sefar.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER** - OCTYLDODECYL MYRISTATE – GLYCERIN** - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE** - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER** - BETULA ALBA JUICE** - CETEARYL ALCOHOL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL** - QUERCUS ROBUR BARK EXTRACT** - BISABOLOL** - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL** - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL** - STEARYL ALCOHOL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - PHENOXYETHANOL - CETEARYL GLUCOSIDE** - CETYL ALCOHOL** - BENZOIC ACID – TOCOPHEROL** - DEHYDROACETIC ACID - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - CITRIC ACID** - SODIUM HYDROXIDE - ALCOHOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM BENZOATE - POTASSIUM SORBATE - PARFUM/FRAGRANCE – LINALOOL** - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - HEXYL CINNAMAL - COUMARIN - EUGENOL - LIMONEN
Þessi vara hentar vel með
Skoðaðu fleiri vörur sem gætu hentað þér