

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Stinnandi og sléttandi
- Styrkir varnarhjúp húðarinnar
- Viðheldur unglegu útliti húðar
Notkun
Berðu á hreina og þurra húð að morgni og kvöldi. Nuddaðu inn í húðina með hringlaga hreyfingum upp á við þar til olían hefur gengið að fullu inn.
Þessi líkamsolía, rík af Immortelle ofurseyði – sem er náttúruleg hliðstæða við retínól – sameinar virkni serums og nærandi eiginleika olíu.
Hún vinnur tvíþætt: styrkir varnarhjúp húðarinnar og dregur sýnilega úr slappri húð og gefur henni aukin stinnleika.
Húðin verður stinnari, sléttari og fær unglegra yfirbragð.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
IMMORTELLE SÚPER SEYÐI
Eins og náttúrulegt Retinol sem bætir áferð húðarinnar og sléttir. -
IMMORTELLE ILMKJARNAOLÍA
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar. -
SHEA OLÍA
Ríkt af fitusýrum, kemur í veg fyrir rakaskort, nærir og mýkir húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - DICAPRYLYL CARBONATE - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - SQUALANE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) OIL - CORYLUS AVELLANA (HAZELNUT) SEED OIL - ROSA RUBIGINOSA SEED OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HIPPOPHAE RHAMNOIDES FRUIT OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER/STEM EXTRACT - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - BENZYL SALICYLATE - GERANIOL - CITRAL - COUMARIN
Nærandi þægindi
Húðrútína sem nærir þurra húð