
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Lúxus gjafasett sem sameinar nærandi Shea Youth umhirðu og endurnýjandi Immortelle Divine kremið. Rútína sem vinnur á fyrstu merkjum öldrunar, styrkir húðina og skilur hana eftir silkimjúka, ljómandi og vel nærða. Fullkomin gjöf fyrir þá sem kunna að meta alvöru gæði.
Gjafakassinn inniheldur:
• 200 ml Shea Immortelle Youth Balm
• 50 ml Immortelle Divine Cream
• 75 ml Shea Immortelle Youth Hand Cream