
Eiginleikar
- Hentar öllum aldri og öllum húðtegundum
- Endurnærir húðina
- Sléttir úr fínum línum og gefur unglegan ljóma
Notkun
Berðu á nýhreinsaða húð. Forðastu snertingu við augu.
Helltu öllu innihaldi áfyllingarinnar í flöskuna. Með Overnight Reset Oil-in-Serum umhverfisvænu áfyllingunni þinni virðist húðin þín unglegri og ljómandi og þú gefur Overnight Reset flöskunni annað líf.
Aðalinnihaldsefni

Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.

Marjoramseyði
Hjálpar til við að fríska húðina.

Achmella Oleracea seyði
Þekkt fyrir að slétta húðina

Immortelle safalíkt seyði
Fæst þökk sé tækni sem leggur áherslu á lífrænar plöntur, það róar húðina ásamt því að hjálpa henni að jafna sig eftir daglegt amstur.
AQUA/WATER - PROPANEDIOL - GLYCERIN - ISONONYL ISONONANOATE - BUTYLENE GLYCOL - PENTYLENE GLYCOL - DEXTRIN PALMITATE - LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - ORIGANUM MAJORANA LEAF EXTRACT - ACMELLA OLERACEA EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - ADENOSINE – FRUCTOSE - CARBOMER - MALTODEXTRIN - SODIUM HYDROXIDE - PALMITIC ACID - DISODIUM EDTA - CELLULOSE GUM - AMODIMETHICONE - TOCOPHEROL - CHLORPHENESIN - PARFUM/FRAGRANCE - CI 40800/BETA-CAROTENE
Bara geggjað að geta keypt fyllingu. Elska þetta allt saman.