Uppselt

Immortelle Harmonie Exceptional Youth Cream Áfylling

Immortelle Harmonie Exceptional Youth Cream Áfylling

Framleitt í Frakklandi
Venjulegt verð 17.352 ISK
Venjulegt verð 21.690 ISK Útsöluverð 17.352 ISK
Tilboð Uppselt
Stærð:
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.900 kr
  • Fríar prufur fylgja pöntunum
  • Ókeypis gjafainnpökkun (sé þess óskað)

Vörunúmer: Vörunúmer:27HCR050I23

Skoða allar upplýsingar

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA

Lýsing

Eiginleikar

  • Lyftandi áhrif
  • Bætir andlitsútlínur
  • Sléttir hrukkur

Notkun

Nuddaðu þessu satínlíka, olíukremi frá miðju andlitsins, niður að hálsi og bringu. Berðu á kvölds og morgna. Forðastu snertingu við augu

Áfylling fyrir Immortelle Harmonie Exceptional Youth Cream sem er fyllt með kröftugum jurtum frá Korsíku sem gefa húðinni unglegra útlit.


Immortelle Harmonie kremið hefur verið endurbætt og hefur nú enn betri virkni gegn öldrun húðarinnar og hjálpar við að lyfta húðinni og fylla hana af lífi. Kremið vinnur á 9 ummerkjum öldrunar og hefur m.a. lyftandi áhrif (NÝTT), endurmótar andlitsútlínur (NÝTT), sléttir hrukkur, sléttir áferð, eykur stinnleika og þéttleika, jafnar litarhaft og bætir ljóma og mýkt.


Immortelle Harmonie eykur æskuljóma húðarinnar með kraftmiklum jurtum frá Korsíku og er nú stútfullt af virkum efnum eins og Immortelle ilmkjarnaolíunni og Immortelle ofurseyði sem er náttúrulegur valkostur við retínól, og Jania Rubens þörungaþykkni, sem hjálpar til við að slétta og þétta húðina .

Innihaldsefni


Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - GLYCERIN - DICAPRYLYL ETHER - BUTYLENE GLYCOL - CETEARYL ALCOHOL - CETYL PALMITATE - PENTYLENE GLYCOL - TAPIOCA STARCH - CAMELINA SATIVA SEED OIL - CETYL ALCOHOL - CETEARYL GLUCOSIDE - SECALE CEREALE (RYE) SEED EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - JANIA RUBENS EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER/STEM EXTRACT - ADENOSINE - HYALURONIC ACID - SODIUM HYALURONATE - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - SILICA - DIMETHICONE - SUCROSE PALMITATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - PALMITIC ACID - STEARIC ACID - TOCOPHERYL ACETATE - TOCOPHEROL - GLYCERYL LINOLEATE - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE - TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE - CARBOMER - SODIUM LACTATE - ACETYL DIPEPTIDE-1 CETYL ESTER - POLYSORBATE 20 - PHENETHYL ALCOHOL - SODIUM CARRAGEENAN - CITRIC ACID - PALMITOYL TRIPEPTIDE-1 - PALMITOYL TETRAPEPTIDE-7 - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL ALCOHOL - LIMONENE - B ENZYL SALICYLATE - LINALOOL - GERANIOL - COUMARIN - CITRAL - SODIUM BENZOATE - CHLORPHENESIN - POTASSIUM SORBATE

Húðrútína fyrir ljómandi húð, í jafnvægi

Prófaðu andlitsrútínu sem býður upp á markvissa virkni sem vinnur gegn sýnilegum áhrifum tímans á húð og andlitsdráttum.

69.332 ISK

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)