Eiginleikar
- Lyftandi áhrif
- Bætir andlitsútlínur
- Sléttir hrukkur
Notkun
Nuddaðu þessu satínlíka, olíukremi frá miðju andlitsins, niður að hálsi og bringu. Berðu á kvölds og morgna. Forðastu snertingu við augu
Áfylling fyrir Immortelle Harmonie Exceptional Youth Cream sem er fyllt með kröftugum jurtum frá Korsíku sem gefa húðinni unglegra útlit.
Immortelle Harmonie kremið hefur verið endurbætt og hefur nú enn betri virkni gegn öldrun húðarinnar og hjálpar við að lyfta húðinni og fylla...
Aðalinnihaldsefni

Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.

Immortelle súper seyði
Eins og náttúrulegt Retinol sem bætir áferð húðarinnar og sléttir.

Jania Rubens seyði
Vinnur gegn öldrun húðarinnar og hrukkum