Notkun
Úðaðu ilminum á púlspunkta líkamans (háls, brjóst og úlnliði). Til að gefa fötum þínum ilm, skaltu úða í 10 cm fjarlægð: faldinn á pilsinu, trefilinn, jakkafóðrið eða kápuna.
Iris Pallida er ilmur af náttúrulegum fegurðardísum frá Provence, því þegar sumarið byrjar, blómstrar Iris Pallida eða dalmatíuírisinn. Þetta tignarlega blóm, með grípandi fegurð sinni, afhjúpar umvefjandi blómailm sem minnir á konu sem hefur bæði styrk og þokka. Áberandi ferskleiki, lúmskir jurtatónar, blómatónar af dalmatíuíris og hlýr moskuskeimur. Inniheldur náttúrulegt seyði úr dalmatíuíris frá Suður-Frakklandi. Pappír í umbúðum er fengin úr sjálfbærri skógrækt.
Bergamot, Rabbabaratónar, Sítróna
Villt grös, Íris, Mahonial
Reykelsi, Amber viður, Moskus
Aðalinnihaldsefni

Sverðliljuseyði
Þekkt fyrir að vinna á sýnilegum ummerkjum öldrunar. Það birtir og jafnar litatón húðarinnar.
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - IRIS PALLIDA ROOT EXTRACT - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - BENZYL SALICYLATE - HYDROXYCITRONELLAL - LINALOOL - COUMARIN - BENZYL ALCOHOL - CITRAL