
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Umvefðu þig léttum og ljúfum ilmi kirsuberjablóma. Fleurs De Cerisier gjafasettið sameinar nærandi líkamsvörur og ferskt Eau de Toilette sem skilja húðina eftir silkimjúka og ilmandi.
Gjafakassinn inniheldur:
- 250ml Fleurs De Cerisier Shower Gel
- 250ml Fleurs De Cerisier Body Lotion
- 50 l Fleurs De CerisierEau de Toilette