Eiginleikar
- Nærir húðina
- Gefur ljóma
- Gefur húðinni mildan blómailm
Notkun
Berðu gott magn á þurra húðina.
Umvefðu húðina með mildum og ferskum ilm af vorinu í Provence. Cherry Blossom Shimmering Lotion inniheldur shea smjör og seyði úr kirsuberjablómi frá Luberon þjóðgarðinum í Provence. Líkamskrem sem nærir og mýkir húðina á meðan það gefur henni mildan ilm sem minnir á fyrstu vordagana. "Kirsuberjablómin eru svo sjaldgæf og verðmæt vegna þess að þegar fyrsta vindhviðan kemur á vorin, fljúga þau í burtu" – Olivier Baussan, stofnandi L’OCCITANE
Aðalinnihaldsefni

Kirsuberjaseyði
Sykurinnihaldið gerir það að verkum að kirsuberjaseyðið nærir og mýkir húðina.

Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - DIMETHICONE - PARFUM/FRAGRANCE - GLYCERYL STEARATE - CETEARYL ALCOHOL - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL - PEG-100 STEARATE - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - SORBITOL - CAPRYLYL GLYCOL - CETYL ALCOHOL - SODIUM PCA - CETEARETH-33 - TOCOPHERYL ACETATE - XANTHAN GUM - MICA - PROPYLENE GLYCOL - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60 - LIMONENE - LINALOOL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - CI 77891/TITANIUM DIOXIDE - CI 77491/IRON OXIDES