
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Nærir húðina
- Gefur ljóma
- Gefur húðinni mildan blómailm
Notkun
Berðu gott magn á þurra húðina.
Umvefðu húðina með mildum og ferskum ilm af vorinu í Provence. Cherry Blossom Shimmering Lotion inniheldur shea smjör og seyði úr kirsuberjablómi frá Luberon þjóðgarðinum í Provence. Líkamskrem sem nærir og mýkir húðina á meðan það gefur henni mildan ilm sem minnir á fyrstu vordagana. "Kirsuberjablómin eru svo sjaldgæf og verðmæt vegna þess að þegar fyrsta vindhviðan kemur á vorin, fljúga þau í burtu" – Olivier Baussan, stofnandi L’OCCITANE
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
KIRSUBERJASEYÐI
Sykurinnihaldið gerir það að verkum að kirsuberjaseyðið nærir og mýkir húðina. -
GLÝCERÍN
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn. -
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - DIMETHICONE - PARFUM/FRAGRANCE - GLYCERYL STEARATE - CETEARYL ALCOHOL - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL - PEG-100 STEARATE - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - SORBITOL - CAPRYLYL GLYCOL - CETYL ALCOHOL - SODIUM PCA - CETEARETH-33 - TOCOPHERYL ACETATE - XANTHAN GUM - MICA - PROPYLENE GLYCOL - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60 - LIMONENE - LINALOOL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - CI 77891/TITANIUM DIOXIDE - CI 77491/IRON OXIDES