Cherry Blossom Roll-On Eau de Toilette

SKU: 24RO010CB21

Cherry Blossom Roll-On Eau de Toilette
Cherry Blossom Roll-On Eau de Toilette
Hefðbundið verð 3.120 ISK
/
VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast á greiðslusíðu.

Aðeins 54 vörur til á lager!

Eiginleikar

  • Ilmur
  • Gefur þér góða tilfinningu

Notkun

Rúllaðu á púlspunkta líkamans fyrir góða dreifingu ilmsins: háls, bringu, úlnliði, á bak við eyru og á bak við hnén, á hárið o.s.frv. Ekki nudda úlnliðunum saman þar sem það gæti brotið ilmsameindirnar og haft áhrif á líftíma ilmsins.

Kirsuberjatréð er hluti af landslagi Provence, sérstaklega á Apt svæðinu. Þetta fallega tré sem breytir um lit með hverri árstíð hefur verið óþreytandi innblástur fyrir listamenn: skjannahvítt á vorin, fagurlega rautt á sumrin og grasgrænt á haustin.... Cherry Blossom Roll-On ferðailmvatnið býr yfir öllum fínlegu mjúku eiginleikum ilmsins. Þessi ferski ávaxta- og blómailmur hentar fullkomlega til að fríska upp á sig hvar og hvenær sem er yfir daginn. Inniheldur kirsuberjaseyði frá Luberon svæðinu í Suður-Frakklandi.

Aðalinnihaldsefni

ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - PROPYLENE GLYCOL - ALCOHOL - TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE - LIMONENE - LINALOOL - COUMARIN - CITRONELLOL - GERANIOL - EUGENOL - CI 19140/YELLOW 5 - CI 17200/RED 33 - CI 42090/BLUE 1


Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)