Eiginleikar
- Þvær líkama og hendur mjúklega
- Gefur húðinni ferskan og viðarkenndan mildan ilm
Notkun
Byrjaðu á því að framleiða næga froðu til að bera á húðina. Gerðu þetta með því að skvetta vatni á hendurnar. Taktu svo sápuna á milli handanna og nuddaðu í um það bil 15 sekúndur þar til þú ert komin með froðu á hendurnar. Nuddaðu hendurnar eða allan líkamann og skolaðu síðan vandlega með vatni á meðan þú heldur áfram að nudda.Aðalinnihaldsefni

Sítrónu ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir ilmandi og endurnærandi eiginleika. Ferskur og bjartur karlmannlegur ilmur.

Sólblómaolía
Ríkt af fitusýrum, hjálpar að næra og mýkja húðina.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - STEARIC ACID - PALMITIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - CITRUS MEDICA VULGARIS PEEL OIL - SODIUM CHLORIDE - CITRIC ACID - TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE - LIMONENE - CITRAL - LINALOOL - HYDROXYCITRONELLAL - CI 77492/IRON OXIDES