Gjafakassinn er frábær gjöf fyrir fermingastráka. Hann inniheldur sturtugel með frískandi sítrusilm ásamt andlitshreinsi og rakakremi sem vinnur gegn óhreinindum og bólum.
- Cap Cedrat Shower gel 250ml
- Reotier Cleansing Gel 125ml
- Reotier Mattifying Fluid 50ml