Eiginleikar
- Nærir og mýkir skegghár
- Hjálpar til við að róa húðina
- Mótar skegghárin
Notkun
Berðu lítið magn af skeggolíu í lófann. Nuddaðu hendurnar saman og nuddaðu vandlega upp á við í skeggið til að tryggja að undirliggjandi húð gleypi olíuna. Til að klára skaltu móta skeggið niður á við með fingrum eða bursta
Þessi skeggolía hefur verið hönnuð til að næra og móta skegghár, svo að þau haldist á sínum stað. Hvað gerir hún? Nærir og mýkir skegghár, hjálpar til við að róa húðina, mótar skegghárin.
Aðalinnihaldsefni

Cade ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir andoxandi, hreinsandi og endurnærandi eiginileika

Sæt möndluolía
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina.

Castor jurtaolía
Notuð til að næra og vernda húðina, hárið, augnhárin og neglurnar
SESAMUM INDICUM (SESAME) SEED OIL - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL - C13-15 ALKANE - OLIVE OIL DECYL ESTERS - JUNIPERUS OXYCEDRUS WOOD OIL - ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF OIL - SQUALENE - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LINALOOL - COUMARIN - CITRONELLOL - LIMONENE - CITRAL - EUGENOL