
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Nálægur og þægilegur rakstur
- Dregur úr strekktri húð og ertingu vegna raksturs
- Venjuleg til feit húð
Notkun
Láttu freyða á blautri húð, rakaðu og skolaðu vandlega.
Þetta frískandi, freyðandi rakstur gel, inniheldur cade viðar ilmkjarnaolíu sem breytist í silkimjúka froðu og lyftir skegghárunum fyrir þéttan og þægilegan rakstur. Formúlan er hönnuð til að vernda húðina fyrir rakvélarblaðinu og hjálpar til við að draga úr strekktri húð og ertingu vegna raksturs.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
CADE ILMKJARNAOLÍA
Þekkt fyrir andoxandi, hreinsandi og endurnærandi eiginileika -
GLÝCERÍN
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - PALMITIC ACID - TRIETHANOLAMINE - ISOPENTANE - PARFUM/FRAGRANCE - STEARIC ACID - JUNIPERUS OXYCEDRUS WOOD OIL - MENTHA PIPERITA (PEPPERMINT) EXTRACT - GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL - COCAMIDE MEA - GLYCERYL OLEATE - ISOBUTANE - BISABOLOL - HYDROGENATED STARCH HYDROLYSATE - HYDROXYETHYLCELLULOSE - PANTHENOL - TOCOPHEROL - HYDROXYPROPYLCELLULOSE - PENTYLENE GLYCOL - POLYSORBATE 60 - DISODIUM PHOSPHATE - SODIUM PHOSPHATE - SILICA - SODIUM ACETATE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LINALOOL - COUMARIN
Nærandi húðumhirða fyrir karlmenn
Húðvörur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir húð karlmanna