Eiginleikar
- Hreinsar húðina
- Fjarlægir dauðar húðfrumur
- Dregur úr glansandi húð
Notkun
Berðu á raka húð og nuddaðu í froðu með áherslu á enni, nef og höku. Skolaðu vandlega.
Skrúbbandi andlitshreinsir með Cade ilmkjarnaolíu og muldum kastaníuhnetum og möndluskeljum sem gefa mjúka og djúpa daglega andlitshreinsun.
Aðalinnihaldsefni
Cade ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir andoxandi, hreinsandi og endurnærandi eiginileika
Muldar möndluskeljar
Skrúbbar húðina og fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi.
Muldar valhnetuskeljar
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika, fjarlægir óhreinindi og dauðar húðfrumur.
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - GLYCERIN - DECYL GLUCOSIDE - ACRYLATES COPOLYMER - SUCROSE COCOATE - COCO-BETAINE - JUGLANS REGIA (WALNUT) SHELL POWDER - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) SHELL POWDER - JUNIPERUS OXYCEDRUS WOOD OIL - SODIUM CHLORIDE - GALACTARIC ACID - DISODIUM EDTA - SODIUM HYDROXIDE - SODIUM BENZOATE - POTASSIUM SORBATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL