Eiginleikar
- Gefur góðan iilm
- Gefur höndunum raka
Notkun
Berðu á hendur yfir daginn eins oft og þú vilt, með því að gæta sérstaklega að hnúum þínum og sérlega þurrum svæðum.
Mýktu og verndaðu hendurnar með Barbotine handáburðinum sem gefur húðinni raka og skilur hendurnar eftir ilmandi með arómatískum ferskleika, mildum kamillu ilmtónum og hlýjum viðarkeim sedursviðarins.
Handáburðinn inniheldur regnfangsseyði frá Suður-Frakklandi.
Aðalinnihaldsefni
Seyði úr gylltu hnappablómi
Kryddaður blómailmur með kamillukeim og hlýjum viðargrunni. Ilmurinn einkennist af kraftmiklum krydduðum jurta- og blómakeim.
AQUA/WATER - GLYCERIN - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - TAPIOCA STARCH - SODIUM POLYACRYLATE - TANACETUM VULGARE EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - JOJOBA ESTERS - CETYL ALCOHOL - CAPRYLYL GLYCOL - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - LINALOOL - LIMONENE - BENZYL SALICYLATE - COUMARIN - CITRAL - GERANIOL