

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Umvefur húðina af mjúkum blómailm.
Notkun
Úðaðu ilmvatninu á plúlspunktana: háls, bringu og úlnliði. Má einnig úða á lín og fatnað. Haltu í 10 cm fjarlægð.
Þetta gleymda blóm er tákn um ódauðleika. Samkvæmt goðsögninni var það notað í helgisiði til að lengja líf. Regnfang var horfið úr ilmvatnsframleiðslu en nú hefur L'Occitane en Provence endurskapað náttúrulegt þykkni þess. Uppskerutímabil: ágúst. Uppskerustaður: Provence. Arómatískur ferskleiki, mildir kamillublómatónar og hlýr viðarkemur.
Bergamot, Myntulauf, Dalalilja
Regnfang, Ambergris tónar, Kamilla
Sedrus, Moskus, Sandelviðartónar
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SEYÐI ÚR GYLLTU HNAPPABLÓMI
Kryddaður blómailmur með kamillukeim og hlýjum viðargrunni. Ilmurinn einkennist af kraftmiklum krydduðum jurta- og blómakeim.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - PARFUM/FRAGRANCE - AQUA/WATER - TANACETUM VULGARE EXTRACT - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - LINALOOL - COUMARIN - GERANIOL - CITRAL
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig af fínlegum ilm