Eiginleikar
- Umvefur húðina af mjúkum blómailm.
Notkun
Úðaðu ilmvatninu á plúlspunktana: háls, bringu og úlnliði. Má einnig úða á lín og fatnað. Haltu í 10 cm fjarlægð.
Þetta gleymda blóm er tákn um ódauðleika. Samkvæmt goðsögninni var það notað í helgisiði til að lengja líf. Regnfang var horfið úr ilmvatnsframleiðslu en nú hefur L'Occitane en Provence endurskapað náttúrulegt þykkni þess. Uppskerutímabil: ágúst. Uppskerustaður: Provence. Arómatískur ferskleiki, mildir kamillublómatónar og hlýr viðarkemur.
Bergamot, Myntulauf, Dalalilja
Regnfang, Ambergris tónar, Kamilla
Sedrus, Moskus, Sandelviðartónar
Aðalinnihaldsefni

Seyði úr gylltu hnappablómi
Kryddaður blómailmur með kamillukeim og hlýjum viðargrunni. Ilmurinn einkennist af kraftmiklum krydduðum jurta- og blómakeim.
ALCOHOL DENAT. - PARFUM/FRAGRANCE - AQUA/WATER - TANACETUM VULGARE EXTRACT - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - LINALOOL - COUMARIN - GERANIOL - CITRAL