

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Gefur húðinni ilm
- Húðin helst ilmandi allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta: Bringu, háls og úlnliði. Varúð: Haltu frá hita og eldi.
Les Classiques línan færir þér arfleið L‘Occitane ilmanna í gegnum árin með endurútgáfu á nokkrum af vinsælustu ilmum síðustu ára. Arlésienne fortíðarinnar var með litríka, útsaumaða slaufu í hárinu og skildi eftir sig sólríkan ilm hvert sem hún kom. Alésienne nútímans ber nú þennan ilm á húðinni. Sólríkur, kvenlegur ilmur sem sameinar ljúfar nótur maí rósar við duftkennda og sítruskennda tóna.
Höfuðtónar
Galbanum, Bergamót, Hvítþyrnir
Hjartatónar
Grasse Absolute Rós, Fjólur, Vanillublóm
Grunntónar
Abrette,Sandalviður, Hvítur moskus
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
ROSE CENTFOLIA ABSOLUTE
Þekkt fyrir kvenlegan og tímalausan ilm. -
FJÓLUSEYÐI
Þekkt fyrir hressandi eiginleika og mjúkan ávaxtailm. -
SAFFRAN BLÓMASEYÐI
Þekkt fyrir kvenlegan, kryddaðan ilm.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT - VIOLA ODORATA LEAF EXTRACT - VIOLA ODORATA FLOWER/LEAF EXTRACT - CROCUS SATIVUS FLOWER EXTRACT - GLYCERIN - CITRIC ACID - SODIUM BENZOATE - POTASSIUM SORBATE - CITRONELLOL - LIMONENE - GERANIOL - LINALOOL - COUMARIN - CITRAL - BENZYL ALCOHOL - CI 17200/RED 33 - CI 19140/YELLOW 5 - CI 42090/BLUE 1 - CI 14700/RED 4
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig af fínlegum og þokkafullum ilm.