

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Skrúbbar óhreinindi af húðinni
- Nærir og mýkir húðina
- Dekurstund heima
Notkun
Berðu á raka húðina og nuddaðu í hringlaga hreyfingum frá ökklum og upp. Skolaðu svo af.
Dásamleg blanda af möndlusmjöri og möndluolíu. Þessi skrúbbur inniheldur muldar möndluskeljar og sykurkristalla sem fjarlægja dauðar húðfrumur af líkamanum.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SÆT MÖNDLUOLÍA
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina. -
MÖNDLUSMJÖR
Rík af Omega 6 og Omega 9 fitusýrum, almond smjörið hjálpar að næra og mýkja húðina. -
MULDAR MÖNDLUSKELJAR
Skrúbbar húðina og fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi. -
SYKURSKRÚBBUR
Náttúrulegur hreinsir sem sléttir húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - TAPIOCA STARCH - SUCROSE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - OCTYLDODECETH-25 - TRIHYDROXYSTEARIN - LAURETH-3 - PARFUM/FRAGRANCE - HYDROGENATED VEGETABLE OIL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) SEED MEAL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) SHELL POWDER - CITRUS AURANTIUM BERGAMIA (BERGAMOT) FRUIT OIL - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - TOCOPHEROL - SORBITAN OLEATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - LIMONENE - COUMARIN - LINALOOL - CI 77891/TITANIUM DIOXIDE - CI 77492/IRON OXIDES